Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgur aðili
ENSKA
responsible party
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Veitendur flugumferðarþjónustu skulu, innan starfsemi öryggisstjórnunarkerfisins, tryggja að hættugreining, ásamt áhættumati og mildunaraðgerðum til að draga úr áhættu, fari fram á kerfisbundinn hátt fyrir hvers kyns breytingar á þeim hlutum starfræna kerfisins og stuðningsfyrirkomulags rekstrarstjórnunar flugumferðar, sem eru undir þeirra stjórn, á þann hátt sem tekur til:
a) heildarlíftíma viðkomandi hluta starfræns kerfis í rekstrarstjórnun flugumferðar, frá því kerfið var upphaflega skipulagt og skilgreint til aðgerða, eftir að kerfinu hefur verið komið á, því viðhaldið og það úrelt,
b) flug-, jarð- og, ef við á, geimhluta starfræns kerfis hjá rekstrarstjórnun flugumferðar í samstarfi við ábyrga aðila, ...

[en] Within the operation of the SMS, providers of air traffic services shall ensure that hazard identification as well as risk assessment and mitigation are systematically conducted for any changes to those parts of the ATM functional system and supporting arrangements within their managerial control, in a manner which addresses:
a) the complete life cycle of the constituent part of the ATM functional system under consideration, from initial planning and definition to post-implementation operations, maintenance and decommissioning;
b) the airborne, ground and, if appropriate, spatial components of the ATM functional system, through cooperation with responsible parties;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1035/2011 frá 17. október 2011 um sameiginlegar kröfur vegna veitingar flugleiðsöguþjónustu og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 482/2008 og (ESB) nr. 691/2010

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1035/2011 of 17 October 2011 laying down common requirements for the provision of air navigation services and amending Regulations (EC) No 482/2008 and (EU) No 691/2010

Skjal nr.
32011R1035
Aðalorð
aðili - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
party responsible

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira