Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópusamstarf um aðgerðir gegn krabbameini
ENSKA
European Partnership Action against Cancer
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Að styðja við samvinnu og netsamstarf innan Sambandsins í tengslum við forvarnir gegn langvinnum sjúkdómum, þ.m.t. krabbameini, aldurstengdum sjúkdómum og taugahrörnunarsjúkdómum, og bætta meðhöndlun slíkra sjúkdóma, með því að miðla þekkingu og góðum starfsvenjum og þróa sameiginlegar aðgerðir á sviði forvarna, snemmgreiningar og stjórnunar (þ.m.t. með heilsulæsi og því að sjúklingarnir hafi sjálfir stjórn á eigin málum (e. self management)). Að fylgja eftir vinnu í tengslum við krabbamein sem þegar hefur farið fram, þar á meðal viðeigandi aðgerðir samkvæmt tillögum Evrópusamstarfs um aðgerðir gegn krabbameini.


[en] Support cooperation and networking in the Union in relation to preventing and improving the response to chronic diseases including cancer, age-related diseases and neurodegenerative diseases, by sharing knowledge, good practices and developing joint activities on prevention, early detection and management (including health literacy and self management). Follow up work on cancer which has already been undertaken, including relevant actions suggested by the European Partnership Action against Cancer.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 282/2014 frá 11. mars 2014 um að koma á fót þriðju aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði heilbrigðismála (2014-2020) og niðurfellingu á ákvörðun nr. 1350/2007/EB

[en] Regulation (EU) No 282/2014 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2014 on the establishment of a third Programme for the Union''s action in the field of health (2014-2020) and repealing Decision No 1350/2007/EC

Skjal nr.
32014R0282
Aðalorð
Evrópusamstarf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira