Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
própansýra
ENSKA
propanoic acid
Samheiti
[is] própíónsýra
[en] methylacetic acid, ethanecarboxylic acid, E280
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Samfjölliðurnar eru búnar til með stýrðri gerjun á Alcaligenes eutrophus þar sem kolefnisgjafinn er blanda af glúkósa- og própansýru.

[en] The copolymers are produced by the controlled fermentation of Alcaligenes eutrophus using mixtures of glucose and propanoic acid as carbon sources.

Skilgreining
[en] propanoic acid (also known as propionic acid from the Greek words protos, meaning first, and pion, meaning fat) is a naturally occurring carboxylic acid with chemical formula CH3CH2COOH. It is a clear liquid with a pungent odor. The anion CH3CH2COO as well as the salts and esters of propanoic acid are known as propanoates (or propionates) (Wikipedia)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 frá 14. janúar 2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Regulation (EU) No 10/2011 of 14 January 2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food

Skjal nr.
32011R0010
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
propionic acid
ethanecarboxylic acid
methylacetic acid

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira