Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kynnisflug
ENSKA
introductory flight
DANSKA
introduktionsflyvning
SÆNSKA
introduktionsflygning
FRANSKA
vol de découverte
ÞÝSKA
Einführungsflug
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Lögbært yfirvald getur kveðið á um viðbótarskilyrði fyrir kynnisflug sem fer fram í samræmi við NCO-hluta á yfirráðasvæði aðildarríkjanna. Slík skilyrði skulu tryggja örugga starfrækslu og vera hófleg.

[en] The competent authority may establish additional conditions for introductory flights carried out in accordance with Part-NCO in the territory of the Member State. Such conditions shall ensure safe operations and be proportionate.

Skilgreining
[is] flug gegn þóknun eða annars konar gjaldi, sem samanstendur af stuttri flugferð, sem samþykkt þjálfunarfyrirtæki eða fyrirtæki, sem komið var á fót í því skyni að kynna sport- eða tómstundaflug, bjóða upp á í þeim tilgangi að laða að nýja nemendur eða nýja meðlimi

[en] any flight against remuneration or other valuable consideration consisting of an air tour of short duration, offered by an approved training organisation or an organisation created with the aim of promoting aerial sport or leisure aviation, for the purpose of attracting new trainees or new members

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 379/2014 frá 7. apríl 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation 379/2014 of 7 April 2014 amending Commission Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0379
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira