Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
silkiapar
ENSKA
marmosets
DANSKA
silkeaber
SÆNSKA
kloapor
LATÍNA
Callitrichidae
Samheiti
[en] callitrichids
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Silkiapar og skeggapar

Lágmarksstærð gólfrýmis í aðhöldum fyrir 1(*) eða 2 dýr og afkvæmi, allt að 5 mánaða aldri
(m 2)
Lágmarksrúmmál fyrir hvert dýr til viðbótar, eldra en 5 mánaða
(m 3)
Lágmarkshæð aðhalds

[en] Marmosets and tamarins

Minimum floor area of enclosures for 1( * ) or 2 animals plus offspring up to 5 months old
(m 2)
Minimum volume per additional animal over 5 months
(m 3)
Minimum enclosure height

Skilgreining
[is] Í silkiapaætt eru um 50 tegundir smáapa í hitabeltisregnskógum Mið- og Suður-Ameríku, þar á meðal eru minnstu eiginlegu aparnir í heiminum (forapar eru sumir minni). ... Ættinni er skipt í allmargar ættkvíslir, sem ekki eru allar hér taldar: Cebuella og Callibella eru dvergapar (hinn fyrrnefndi aðeins um 3045 cm langur, þar af er rófan oft um eða yfir 20 cm). Eiginlegir silkiapar eru flestir af ættkvíslunum Mico og Callitrix (Callithrix); og tamarínarnir, ættkvíslin Saguinus, eru einnig nefndir skeggapar, og bera það nafn margir með rentu. Loks koma ljónarnir, ættkvíslin Leontopithecus, með þykkan makka á herðum (Örnólfur Thorlacius, ób. handrit að dýrafræði)


[en] the Callitrichidae (also called Arctopitheci or Hapalidae) is a family of New World monkeys, including marmosets and tamarins. At times, this group of animals has been regarded as a subfamily, called Callitrichinae, of the family Cebidae. ... All callitrichids are arboreal. They are the smallest of the simian primates. They eat insects, fruit, and the sap or gum from trees; occasionally they will take small vertebrates. The marmosets rely quite heavily on exudates, with some species (e.g. Callithrix jacchus and Cebuella pygmaea) considered obligate exudativores (Wikipedia)


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
silkiapaætt

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira