Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöggu-til-vöggu aðferð
ENSKA
cradle-to-cradle approach
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Undir þetta falla notendadrifin nýsköpun, viðskiptalíkön, iðnaðarsamlífi, vöruþjónustukerfi, vöruhönnun, vistferilshringrás og vöggu-til-vöggu-aðferð ásamt könnun leiða til að minnka magn hráefna í framleiðslu og notkun og sigrast á hindrunum í þessu samhengi. Skoðaðir verða möguleikar á að stíga skref í átt til sjálfbærra neysluhátta.

[en] This will include user-driven innovation, business models, industrial symbiosis, product service systems, product design, full life cycle and cradle-to-cradle approaches as well as exploring ways to reduce the quantities of raw materials in production and consumption, and overcoming barriers in this context. The potential to move to more sustainable patterns of consumption will be addressed.

Skilgreining
[en] of design, systems etc: modelling human industry on nature''s processes in which materials are viewed as nutrients circulating in healthy, safe metabolisms (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vöggu-til-vöggu nálgun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira