Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- bergjarðlagaeining
- ENSKA
- lithostratigraphic unit
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Ásýnd
Birtir tiltekið berghlot sem er hliðarafbrigði bergjarðlagaeiningar eða afbrigði af einingu jarðlagafræðilegrar myndunar. - [en] facies
Represents a particular body of rock that is a lateral variant of a lithostratigraphic unit, or a variant of a lithodemic unit. - Skilgreining
- samstæð jarðlög með sérstaka og auðþekkta berggerð (Orðabanki Árnastofnunar, jarðfræðiorðasafn)
- Rit
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1253/2013 frá 21. október 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1089/2010 um framkvæmd tilskipunar 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu
- Skjal nr.
- 32013R1253
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.