Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málmsteind
ENSKA
metallic mineral
DANSKA
metallisk mineral
SÆNSKA
metallmineral
FRANSKA
mineral métallique, minéral métallique
ÞÝSKA
Metallisches Mineral
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sambandið framleiðir næg jarðefni fyrir byggingastarfsemi og mannvirkjagerð til eigin þarfa. Enda þótt Sambandið sé einn af stærstu framleiðendum tiltekinna jarðefna til iðnaðar flytur það þó meira inn af flestum þeirra. Enn fremur er Sambandið mjög háð innflutningi málmsteinda og er algerlega háð innflutningi á nokkrum mikilvægum hráefnum.

[en] The Union is self-sufficient in construction minerals. Nonetheless, whilst the Union is one of the worlds largest producers of certain industrial minerals, it remains a net importer of most of them. Furthermore, the Union is highly dependent on imports of metallic minerals and is totally import dependent for some critical raw materials.

Skilgreining
[en] minerals containing metals, such as bauxite, pyrite, etc. (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira