Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klasamyndun
ENSKA
clustering
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í því tilliti ætti skýrt skilgreind evrópsk stefna varðandi klasa að koma til viðbótar lands- og svæðisbundinni viðleitni til að hvetja klasa til að stefna að afburðagæðum og alþjóðlegu samstarfi, með tilliti til þess að klasamyndun lítilla og meðalstórra fyrirtækja getur verið lykillinn að því að efla getu þeirra til nýsköpunar og til að hefja starfsemi á mörkuðum handan hafsins.

[en] In that respect, a well-defined European cluster strategy should complement national and regional efforts to encourage clusters towards excellence and international cooperation, taking into account the fact that the clustering of SMEs can be a key means of strengthening their capacity to innovate and to begin operating in overseas markets.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1287/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á áætlun um samkeppnishæfni fyrirtækja og lítilla og meðalstórra fyrirtækja (COSME) (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1639/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1287/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing a Programme for Competitiveness and Enterprises and small and medium-sized enterprises (COSME) (2014 - 2020) and repealing Decision No 1639/2006/EC

Skjal nr.
32013R1287
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira