Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fríverslun
ENSKA
free trade
FRANSKA
libre-échange
ÞÝSKA
freier Handel
Svið
tollamál
Dæmi
[is] EFTA-ríkin og Bosnía Hersegóvína munu stofna fríverslunarsvæði með samningi þessum og samningum honum til fyllingar um viðskipti með landbúnaðarafurðir, sem um þessar mundir eru gerðir milli sérhvers EFTA-ríkis og Bosníu Hersegóvínu, í því skyni að örva hagsæld og sjálfbæra þróun á yfirráðasvæðum sínum.

[en] The EFTA States and Bosnia and Herzegovina shall establish a free trade area by means of this Agreement and the complementary agreements on trade in agricultural products, concurrently concluded between each individual EFTA State and Bosnia and Herzegovina, with a view to spurring prosperity and sustainable development in their territories.

Skilgreining
haftalaus verslun, verslun með vörur þar sem tollfrelsis gætir, sbr. fríverslunarsamtök
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Bosníu og Hersegóvínu

[en] Free Trade Agreement between the EFTA States and Bosnia and Herzegovina

Skjal nr.
UPM2013070001
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira