Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsleg ábyrgð
ENSKA
financial responsibility
FRANSKA
responsabilité financière
ÞÝSKA
finanzielle Verantwortung
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 12) Rétt er að taka fram að stofnun Evrópuhóps um svæðasamvinnu hefur hvorki áhrif á fjárhagslega ábyrgð svæðis- og staðaryfirvalda né slíka ábyrgð aðildarríkjanna að því er varðar stjórnun á sjóðum Bandalagsins og innlendum sjóðum.

13) Rétt er að taka fram að valdsvið svæðis- og staðaryfirvalda sem opinberra yfirvalda, einkum lögregluvald og reglusetningarvald, getur ekki verið efni samnings.

14) Evrópuhópur um svæðasamvinnu skal fastsetja stofnsamþykktir sínar og komi á eigin stjórnareiningum, auk þess að setja reglur varðandi fjárhagsáætlun sína og með hvaða hætti hann vinnur að fjárhagslegri ábyrgð sinni.


[en] 12) It should be specified that the financial responsibility of regional and local authorities, as well as that of Member States, with regard to the management of both Community funds and national funds, is not affected by the formation of an EGTC.

13) It should be specified that the powers exercised by regional and local authorities as public authorities, notably police and regulatory powers, cannot be the subject of a convention.

14) It is necessary for an EGTC to establish its statutes and equip itself with its own organs, as well as rules for its budget and for the exercise of its financial responsibility.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1082/2006 frá 5. júlí 2006 um Evrópuhóp um svæðasamvinnu

[en] Regulation (EC) No 1082/2006 of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 on a European grouping of territorial cooperation (EGTC)

Skjal nr.
32006R1082
Aðalorð
ábyrgð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira