Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhófleg áhætta
ENSKA
excessive risk
FRANSKA
risque excessif
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fjárhagslegur stöðugleiki er forsenda þess að raunhagkerfið geti skapað störf, veitt lán og skapað vöxt. Fjármálakreppan hefur leitt í ljós mikilvæga annmarka á fjármálaeftirliti, sem hefur ekki séð fyrir óhagstæða þróun er tengist þjóðhagsvarúð og ekki komið í veg fyrir uppsöfnun óhóflegrar áhættu í fjármálageiranum.

[en] Financial stability is a precondition for the real economy to provide jobs, credit and growth. The financial crisis has revealed important shortcomings in financial supervision, which has failed to anticipate adverse macro-prudential developments and to prevent the accumulation of excessive risks within the financial system.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1092/2010 frá 24. nóvember 2010 um þjóðhagsvarúðareftirlit með fjármálakerfinu á sviði Evrópusambandsins og um stofnun Evrópska kerfisáhætturáðsins

[en] Regulation (EU) No 1092/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 on European Union macro-prudential oversight of the financial system and establishing a European Systemic Risk Board

Skjal nr.
32010R1092
Aðalorð
áhætta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira