Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirmálsskip
ENSKA
sub-standard ship
DANSKA
substandard-skib, skib under den internationale standard
ÞÝSKA
Substandardschiff
Samheiti
[en] sub-standard vessel
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í Parísarsamkomulaginu um hafnarríkiseftirlit er leitast við að útrýma rekstri undirmálsskipa með samræmdu hafnarríkiseftirliti, sem felur í sér samræmda skoðun skipa sem hafa viðkomu í höfnum, þ.m.t. í höfnum aðildarríkja, á svæði Parísarsamkomulagsins um hafnarríkiseftirlit.

[en] The Paris MOU seeks to eliminate the operation of sub-standard ships through a harmonised system of port State control, comprising coordinated inspection of ships calling at ports, including Member States ports, in the Paris MOU Region.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/38/ESB frá 12. ágúst 2013 um breytingu á tilskipun 2009/16/EB um hafnarríkiseftirlit

[en] Directive 2013/38/EU of the European Parliament and of the council of 12 August 2013 amending Directive 2009/16/EC on port State control

Skjal nr.
32013L0038
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira