Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
EuroVelo-hjólaleiðir
ENSKA
EuroVelo routes
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þegar það er mögulegt skal nýta samlegðaráhrif við aðrar stefnur, t.d. ferðaþjónustu, með því að taka með mannvirki eins og brýr og jarðgöng, reiðhjólagrunnvirki vegna reiðahjólastíga fyrir hjólreiðar um langan veg, eins og t.d. EuroVelo-hjólaleiðirnar.

[en] Where possible, synergies with other policies should be exploited, for instance with tourism aspects by including, within civil engineering structures such as bridges or tunnels, bicycle infrastructure for long-distance cycling paths like the EuroVelo routes.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1315/2013 frá 11. desember 2013 um viðmiðunarreglur Sambandsins varðandi uppbyggingu samevrópska flutninganetsins og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 661/2010/ESB

[en] Regulation (EU) No 1315/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 on Union guidelines for the development of the trans-European transport network and repealing Decision No 661/2010/EU

Skjal nr.
32013R1315
Aðalorð
hjólaleiðir - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
flt.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira