Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blindflugsbraut
ENSKA
instrument runway
DANSKA
instrumentlandingsbane
SÆNSKA
instrumentbana
FRANSKA
piste aux instruments
ÞÝSKA
Instrumentenlandebahn
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugvellir, sem eru ekki til afnota fyrir almenning, eða flugvellir, sem þjónusta ekki flutningaflug, eða flugvellir, sem eru með yfir 800 metra langar blindflugsbrautir án slitlags og þjónusta ekki eingöngu þyrlum sem notast við blindaðflugs- eða blindbrottflugsferli, ættu að falla áfram undir reglubundið eftirlit aðildarríkjanna, án þess þó að þessi reglugerð leggi þær kvaðir á önnur aðildarríki að þau viðurkenni slíkt landsbundið fyrirkomulag.

[en] Aerodromes which are not open to public use or aerodromes which do not serve commercial air transport or aerodromes without paved instrument runways of more than 800 metres and which do not exclusively serve helicopters using instrument approach or departure procedures should remain under the regulatory control of the Member States, without any obligation under this Regulation on other Member States to recognise such national arrangements.

Skilgreining
[en] a runway intended for the operation of an aircraft which uses non-visual aids (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 139/2014 frá 12. febrúar 2014 um kröfur og stjórnsýslumeðferð er varða flugvelli samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 139/2014 of 12 February 2014 laying down requirements and administrative procedures related to aerodromes pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0139
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira