Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um verkgrundaða stjórnun
ENSKA
activity-based management principle
DANSKA
princip om aktivitetsbaseret forvaltning
SÆNSKA
princip om verksamhetsbaserad förvaltning
FRANSKA
principe de la gestion par activités
ÞÝSKA
Grundsatz des maßnahmenbezogenen Managements
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Starfsáætlunin skal skipulögð í samræmi við meginregluna um verkgrundaða stjórnun. Starfsáætlunin skal vera í samræmi við yfirlit yfir áætlaðar tekjur og útgjöld Net- og upplýsingaöryggisstofnunarinnar og fjárhagsáætlun stofnunarinnar fyrir sama fjárhagsár.

[en] The work programme shall be organised in accordance with the activity-based management principle. The work programme shall be in line with the statement of estimates of the Agencys revenue and expenditure and the Agencys budget for the same financial year.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 526/2013 frá 21. maí 2013 um Net- og upplýsingaöryggisstofnun Evrópusambandsins (ENISA) og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 460/2004

[en] Regulation (EU) No 526/2013 of the European Parliament and of the Council of 21 May 2013 concerning the European Union Agency for Network and Information Security (ENISA) and repealing Regulation (EC) No 460/2004

Skjal nr.
32013R0526
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira