Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að pranga lánum inn á e-n
ENSKA
mis-selling practices
DANSKA
uhensigtsmæssigt salg
SÆNSKA
vilseledande försäljning
ÞÝSKA
irreführende Vertriebspraxis
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fyrirkomulag umbunar starfsfólks lánveitenda, lánamiðlara og tilnefndra fulltrúa ætti að teljast til eins af lykilþáttunum við að tryggja tiltrú neytenda á fjármálageiranum. Tilskipunin setur reglur um umbun starfsfólks, í þeim tilgangi að forða því að lánum sé prangað á neytendur og til að tryggja að launafyrirkomulag starfsfólks torveldi ekki að starfsfólk hafi hagsmuni neytandans að leiðarljósi. Einkum ættu lánveitendur, lánamiðlarar og tilnefndir fulltrúar ekki að skipuleggja starfskjarastefnu sína á hátt sem myndi hvetja starfsfólk til að ljúka tilteknum fjölda eða tegundum af lánssamningum eða til að bjóða tiltekna hliðarþjónustu til neytenda án þess að beint tillit sé tekið til hagsmuna þeirra og þarfa.
[en] The way in which creditors, credit intermediaries and appointed representatives remunerate their staff should constitute one of the key aspects of ensuring consumer confidence in the financial sector. This Directive provides rules for staff remuneration, with the aim of limiting mis-selling practices and of ensuring that the way in which staff are remunerated does not impede compliance with the obligation to take account of the interests of the consumer. In particular, creditors, credit intermediaries and appointed representatives should not design their remuneration policies in a way that would incentivise their staff to conclude a given number or type of credit agreements or to offer particular ancillary services to consumers with no explicit consideration of their interests and needs.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 60, 28.2.2014, 34
Skjal nr.
32014L0017
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ENSKA annar ritháttur
misselling practices