Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfbær landbúnaður
ENSKA
sustainable agriculture
DANSKA
bæredygtigt landbrug
SÆNSKA
hållbart jordbruk
FRANSKA
agriculture durable
ÞÝSKA
nachhaltige Landwirtschaft
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Bændur í nýju aðildarríkjunum, sem gengu inn í Evrópusambandið 1. maí 2004 eða síðar, fá beingreiðslur samkvæmt áfangaskiptu innleiðingarfyrirkomulagi sem kveðið er á um í viðkomandi lögum um aðild. Til að ná megi góðu jafnvægi á milli stjórntækja til að efla sjálfbæran landbúnað og stjórntækja til að efla dreifbýlisþróun skal ekki beita tilfærslukerfinu gagnvart bændum í nýju aðildarríkjunum fyrr en beingreiðslustig í þeim aðildarríkjum er orðið jafnhátt og í hinum aðildarríkjunum.

[en] Farmers in the new Member States which acceded to the European Union on or after 1 May 2004 receive direct payments following a phasing-in mechanism provided for in the respective Acts of Accession. In order to achieve a proper balance between policy tools designed to promote sustainable agriculture and those designed to promote rural development, the system of modulation should not be applied to farmers in the new Member States until the level of direct payments applicable in those Member States is equal to the level applicable in the Member States other than the new Member States.

Skilgreining
[en] form of agriculture that aims to meet societys food and textile needs in the present without compromising the ability of future generations to meet their own needs (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003

Skjal nr.
32009R0073
Aðalorð
landbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
sjálfbær búskapur
ENSKA annar ritháttur
sustainable farming

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira