Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
haftengdur hagvöxtur
ENSKA
maritime growth
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Efling sjálfbærs haftengds hagvaxtar til lengri tíma litið og sköpun samlegðaráhrifa á öllum sviðum sem tengjast hafinu krefst samþættrar nálgunar. Rannsóknastarfsemi verður með áherslu á varðveislu sjávarumhverfis og á þau áhrif sem haftengd starfsemi og framleiðsluvörur hafa á svið sem tengjast ekki hafinu.

[en] Boosting long-term, sustainable maritime growth and creating synergies across all maritime sectors requires an integrated approach. Research activities will focus on preserving the marine environment as well as on the impact of maritime activities and products on non-maritime sectors.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Athugasemd
Lýsingarorðið ,maritime´ er að sjálfsögðu þýtt á marga vegu eftir samhengi en oft getur verið um að ræða siglingamál (þýtt sem siglinga-), t.d. ef í dönsku er talað um , søfart-´. Ef hins vegar ekki er víst að um siglingar sé að ræða eingöngu, heldur e.t.v. e-ð víðara, þá er talið óhætt að nota lýsingarorðið ,haftengdur´ eins og gert er hér. Ath. þó samhengi. Sjá fleiri færslur með ,maritime´.

Aðalorð
hagvöxtur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira