Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskur hópur matsaðilasamtaka
ENSKA
TEGoVA
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Mikilvægt er að tryggja að íbúðarhúsnæði sé verðmetið á viðeigandi hátt áður en lánssamningur er gerður og einkum þegar matið hefur áhrif á eftirstandandi skuldbindingar neytandans, komi til vanskila. Aðildarríki ættu því að tryggja að áreiðanlegir matsstaðlar séu fyrir hendi. Til að teljast áreiðanlegir skulu matsstaðlar taka tillit til alþjóðlega viðurkenndra matsstaðla, einkum þeirra sem þróaðir eru af alþjóðlegu matsstaðlanefndinni (e. the International Valuation Standards Committee), evrópskum hópi matsaðilasamtaka (e. the European Group of Valuers Associations) eða konunglegri stofnun löggiltra matsaðila (e. the Royal Institution of Chartered Surveyors).
[en] It is important to ensure that the residential immovable property is appropriately valued before the conclusion of the credit agreement and, in particular where the valuation affects the residual obligation of the consumer in the event of default. Member States should therefore ensure that reliable valuation standards are in place. In order to be considered reliable, valuation standards should take into account internationally recognised valuation standards, in particular those developed by the International Valuation Standards Committee, the European Group of Valuers Associations or the Royal Institution of Chartered Surveyors.
Skilgreining
[en] TEGoVA represents the leading professional bodies in real estate valuation across Europe. Under its current form, TEGoVA emerged, in June 1997, from the former EUROVAL. TEGoVA is the European umbrella organisation of national valuers associations. Its main objective is the creation and spreading of harmonised standards for valuation practice, for education and qualification as well as for corporate governance and ethics for valuers. It supports its member associations in the introduction and implementation of these standards (www.tegova.org)
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 60, 28.2.2014, 34
Skjal nr.
32014L0017
Aðalorð
hópur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
European Group of Valuers'' Associations

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira