Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðbreytingar
ENSKA
price variation
FRANSKA
variation des cours
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þau líkön sem notuð eru skulu geta tekið á fullnægjandi hátt tillit til allra helstu áhættuþátta sem felast í ávöxtun hlutabréfa, þ.m.t. almenn markaðsáhætta og sérstök áhætta vegna verðbréfasafns lánastofnunar. Innri líkönin skulu með viðeigandi hætti geta skýrt sögulegar verðbreytingar, greint bæði magn og breytingar á samsetningu hugsanlegrar samþjöppunar og vera traust gagnvart óhagstæðum markaðsaðstæðum. Samsetning þeirra gagna sem notuð eru við matið skal vera sem líkust hlutabréfaáhættu lánastofnunarinnar, eða a.m.k. sambærileg.


[en] ... the models used shall be able to capture adequately all of the material risks embodied in equity returns including both the general market risk and specific risk exposure of the credit institution''s equity portfolio. The internal models shall adequately explain historical price variation, capture both the magnitude and changes in the composition of potential concentrations, and be robust to adverse market environments. The population of risk exposures represented in the data used for estimation shall be closely matched to or at least comparable with those of the credit institution''s equity exposures;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-C
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira