Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðflökt
ENSKA
price volatility
FRANSKA
volatilité des prix
ÞÝSKA
Preisschwankung
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 31. Að teknu tilliti til meðferðar vegna gjaldeyrismisvægis ef um er að ræða afleiðuviðskipti utan skipulegra verðbréfamarkaða sem lýst er í 32. lið, þar sem trygging er tilgreind í öðrum gjaldmiðli en undirliggjandi áhættuskuldbinding, skal gera leiðréttingu sem endurspeglar gjaldmiðlaflökt til viðbótar við þá jöfnun flökts sem á við trygginguna eins og lýst er í 34.59. lið.

[en] 31. Subject to the treatment for currency mismatches in the case of OTC derivatives transactions set out in point 32, where collateral is denominated in a currency that differs from that in which the underlying exposure is denominated, an adjustment reflecting currency volatility shall be added to the volatility adjustment appropriate to the collateral as set out in points 34 to 59.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-C
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira