Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hindranaflötur
ENSKA
obstacle limitation surface
DANSKA
hindringsbegrænsende flade
SÆNSKA
hinderyta, hinderbegränsande yta
ÞÝSKA
Hindernisbegrenzungsfläche
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] ... obstacle limitation surface means a surface that defines the limits to which objects may project into the airspace;

Skilgreining
[is] láréttur eða skáhallur flötur af tiltekinni stærð og lögun sem hugsaður er í loftrými umhverfis flugvöll og takmarkar hæð hindrana í nágrenni vallarins

[skýr.] Ofan við þennan flöt getur þurft að takmarka gerð nýrra hindrana, fjarlægja þær eða merkja til að tryggja öryggi loftfara í nágrenni flugvallar í brottflugi og aðflugi (Orðabankinn, Flugorð)

[en] surface that define the limits to which objects may project into the airspace around aerodrome to be ideally maintained free from obstacles (IATE)

Rit
v.
Skjal nr.
32014R0139
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira