Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjarnorkuhryðjuverk
ENSKA
nuclear terrorism
FRANSKA
terrorisme nucléaire
ÞÝSKA
Nuklearterrorismus
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Verknaður sem telst afbrot í skilningi og samkvæmt skilgreiningu alþjóðasamnings um að koma í veg fyrir kjarnorkuhryðjuverk frá 13. apríl 2005, alþjóðasamnings um að koma í veg fyrir fjármögnun hryðjuverka frá 9. desember 1999 eða í skilningi einhvers þeirra sáttmála sem taldir eru upp í viðauka við þá, eða verknaður sem telst glæpsamlegt athæfi samkvæmt rammaákvörðun ráðsins 2002/475/DIM frá 13. júní 2002 um baráttuna gegn hryðjuverkum, eða verknaður sem telst bannaður samkvæmt ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna 1624 (2005) frá 14. september 2005.

[en] An act which constitutes an offence within the meaning of and as defined in the International Convention for the Suppression of Acts of Nuclear Terrorism of 13 April 2005, the International Convention for the Suppression of the Financing of Terrorism of 9 December 1999 or within the meaning of one of the treaties listed in the annex thereto, or an act to be criminalised under the Council Framework Decision 2002/475/JHA of 13 June 2002 on combating terrorism, or an act to be prohibited under United Nations Security Council Resolution 1624 (2005) of 14 September 2005.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/978/DIM frá 18. desember 2008 um evrópska sönnunargagnaskipun í þeim tilgangi að afla hluta, skjala og gagna til að nota við meðferð sakamála

[en] Rammaákvörðun ráðsins 2008/978/DIM frá 18. desember 2008 um evrópska sönnunargagnaskipun í þeim tilgangi að afla hluta, skjala og gagna til að nota við meðferð sakamála

Skjal nr.
32008F0978
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira