Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflug með leiðsögn í lóðréttum fleti
ENSKA
approach procedure with vertical guidance
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... þrívíddaraðflug (e. 3D approach): blindaðflugsverklag, flokkað sem aðflug með leiðsögn í lóðréttum fleti eða nákvæmnisaðflug, eins og það er skilgreint í 90. skilgreiningarlið 2. gr. framkvæmdarreglugerðar (ESB) nr. 923/2012, ...

[en] ... 3D approach means an instrument approach procedure, classified as an approach with vertical guidance or a precision approach, as defined in Article 2(90) of Implementing Regulation (EU) No 923/2012;

Skilgreining
blindaðflug þar sem notast er við stefnubeinandi leiðsögu og leiðsögu í lóðréttum fleti en uppfyllir ekki kröfur sem settar eru um nákvæmnisaðflug og lendingar

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1048 frá 18. júlí 2018 um kröfur um notkun loftrýmis og verklagsreglur um hæfisbundna leiðsögu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1048 of 18 July 2018 laying down airspace usage requirements and operating procedures concerning performance-based navigation

Skjal nr.
32018R1048
Aðalorð
aðflug - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
APV

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira