Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflug með leiðsögu í lóðréttum fleti
ENSKA
approach procedure with vertical guidance
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] NCC.OP.111 Flugvallarlágmörk grunnaðflug (NPA), aðflug með leiðsögu í lóðréttum fleti (APV), starfræksla skv. I. flokki
a) Ákvörðunarhæðin, sem nota á þegar grunnaðflug er flogið með því að nota aðferðina lokaaðflug með samfelldri lækkun (CDFA), við aðflug með leiðsögu í lóðréttum fleti (APV) eða starfrækslu skv. I. flokki (CAT I), skal ekki vera minni en það sem hæst er af eftirfarandi: ...

[en] NCC.OP.111 Aerodrome operating minima NPA, APV, CAT I operations
a) The decision height (DH) to be used for a non-precision approach (NPA) flown with the continuous descent final approach (CDFA) technique, approach procedure with vertical guidance (APV) or category I (CAT I) operation shall not be lower than the highest of: ...

Skilgreining
blindaðflug þar sem notast er við stefnubeinandi leiðsögu og leiðsögu í lóðréttum fleti en uppfyllir ekki kröfur sem settar eru um nákvæmnisaðflug og lendingar

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 800/2013 frá 14. ágúst 2013 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 800/2013 of 14 August 2013 amending Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32013R0800
Aðalorð
aðflug - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
APV