Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignir sem hafa rýrnað að virði
ENSKA
impaired assets
Samheiti
eignir með virðisrýrnun
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þann 29. maí 2013 birti Alþjóðareikningsskilaráðið breytingar á alþjóðlegum reikningsskilastaðli IAS-staðli 36, virðisrýrnun eigna. Markmiðið með breytingunum er að skýra að umfang upplýsingagjafar um endurheimtanlega fjárhæð eigna, ef sú fjárhæð byggist á gangvirði að frádregnum ráðstöfunarkostnaði, takmarkast við eignir sem hafa rýrnað að virði.
[en] On 29 May 2013 the International Accounting Standards Board published amendments to International Accounting Standard (IAS) 36 Impairment of Assets. The objective of the amendments is to clarify that the scope of the disclosures of information about the recoverable amount of assets, where that amount is based on fair value less costs of disposal, is limited to impaired assets.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 346, 20.12.2013, 38
Skjal nr.
32013R1374
Aðalorð
eign - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
virðisrýrnaðar