Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhættufjárfestingarfélag
ENSKA
venture capital firm
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þær geta náð yfir tækniaðstoð við fjármálamilliliði, sem eiga þátt í að meta hæfi lánsumsókna eða verðmæti eigna sem felast í þekkingu; áætlanir um fjárfestingafærni sem ná yfir byrjunaraðstoð, þjálfun og leiðbeiningar í þágu lítilla og meðalstórra fyrirtækja og aðstoð við samskipti þeirra við mögulega fjárfesta; ráðstafanir til að auka vitund áhættufjárfestingarfélaga og viðskiptaengla um vaxtarmöguleika lítilla og meðalstórra nýsköpunarfyrirtækja sem taka þátt í fjármögnunaráætlunum Sambandsins; áætlanir sem eiga að laða að einkafjárfesta til að styrkja lítil og meðalstór nýsköpunarfyrirtæki og smærri meðalstór fyrirtæki; aðgerðir til að bæta áætlanir um fjármögnun lána og eigin fjár, sem ná þvert á landamæri og eru fjölþjóðlegar, til að hvetja góðgerðastofnanir og einstaklinga til að styðja rannsóknir og nýsköpun; svo og áætlanir til að stuðla að áhættufjárfestingum fyrirtækja og efla starfsemi fjölskyldufyrirtækja og viðskiptaengla.

[en] These may include technical assistance for financial intermediaries involved in assessing the eligibility of loan applications or the value of knowledge assets; investment-readiness schemes covering incubating, coaching and mentoring SMEs and fostering their interaction with potential investors; measures to raise the awareness of venture capital firms and business angels of the growth potential of innovative SMEs involved in Union funding programmes; schemes to attract private investors to support the growth of innovative SMEs and mid-caps; actions to improve cross-border and multi-country debt and equity financing; schemes for encouraging philanthropic foundations and individuals to support R&I; and schemes to foster corporate venturing and encourage the activities of family offices and business angels.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.