Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
G20-hópurinn
ENSKA
G20
FRANSKA
Groupe des Vingt, Groupe des 20, G20
ÞÝSKA
Gruppe der Zwanzig, G20, G-20
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Margir neytendur hafa glatað trausti á fjármálageiranum og lántakendum hafa fundist lán sín í auknum mæli óviðráðanleg, það leiðir til vanskila og aukningar á nauðungarsölum. Afleiðing þessa er að G20-hópurinn hefur fengið umboð frá ráðgjafanefnd um fjármálastöðugleika til að koma á meginreglum um ábyrgar lánveitingar í tengslum við íbúðarhúsnæði.

[en] Many consumers have lost confidence in the financial sector and borrowers have found their loans increasingly unaffordable, resulting in defaults and forced sales rising. As a result, the G20 has commissioned work from the Financial Stability Board to establish principles on sound underwriting standards in relation to residential immovable property.

Skilgreining
[en] the Group of Twenty Finance Ministers and Central Bank Governors (also known as the G-20, G20, and Group of Twenty) is a group of finance ministers and central bank governors from 20 major economies: 19 countries plus the European Union, which is represented by the President of the European Council and by the European Central Bank.[2] The G-20 heads of government or heads of state have also periodically conferred at summits since their initial meeting in 2008. Collectively, the G-20 economies account for around 85% of the gross world product (GWP), 80% of world trade (or if excluding EU intra-trade: 75%), and two-thirds of the world population [2] (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Group of Twenty
G-20
Group of 20

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira