Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurstilling á eignasafni
ENSKA
rebalancing of the portfolio
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu krefjast þess að upplýsingarnar, sem ber að veita eigendum hlutdeildarskírteina viðtökusjóðsins í samræmi við b-lið 3. mgr. 43. gr. tilskipunar 2009/65/EB, taki einnig til útskýringar á því hvort rekstrar- eða fjárfestingarfélag viðtökusjóðsins vænti þess að samruninn hafi veruleg áhrif á eignasafn viðtökusjóðsins og hvort það ætli sér að framkvæma einhverja endurstillingu á eignasafninu, annaðhvort fyrir eða eftir að samruninn tekur gildi.


[en] Member States shall require that the information to be provided in accordance with Article 43(3)(b) of Directive 2009/65/EC to the unit-holders of the receiving UCITS shall also include an explanation of whether the management or investment company of the receiving UCITS expects the merger to have any material impact on the portfolio of the receiving UCITS, and whether it intends to undertake any rebalancing of the portfolio either before or after the merger takes effect.


Skilgreining
[en] a significant modification of the composition of the portfolio of a UCITS

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/44/ESB frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar tiltekin ákvæði varðandi samruna sjóða, skipan höfuðsjóða og fylgisjóða og tilkynningaraðferð

[en] Commission Directive 2010/44/EU of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards certain provisions concerning fund mergers, master-feeder structures and notification procedure

Skjal nr.
32010L0044
Aðalorð
endurstilling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira