Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðtogafundur
ENSKA
Summit
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Skilvirk framkvæmd viðmiðunarreglnanna um atvinnumál krefst virkrar þátttöku aðila vinnumarkaðarins á öllum stigum, allt frá stefnumótun til að framkvæmdar. Á leiðtogafundi um félagsmál 13. desember 2001 vöktu aðilar vinnumarkaðarins athygli á þörfinni fyrir að þróa og færa til betri vegar samræmingu á þríhliða samráði. Það var einnig samþykkt að þríhliða leiðtogafundur um félagsmál, vöxt og atvinnu skyldi vera haldinn fyrir hvern vorfund leiðtogaráðsins.

[en] The effective implementation of the employment guidelines requires active participation of social partners, at all stages, from designing policies to their implementation. At the Social Summit on 13 December 2001 the Social Partners expressed the need to develop and improve coordination of tripartite consultation. It was also agreed that a Tripartite Social Summit for Growth and Employment would be held before each spring European Council.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira