Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinnumarkaður yfir landamæri
ENSKA
cross-border labour market
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Samstarf yfir landamæri skal einkum beinast að því að efla samkeppnishæfni landamærasvæða. Auk þess skal það stuðla að efnahagslegri og félagslegri aðlögun, einkum þar sem mikið efnahagslegt misræmi er beggja vegna landamæranna. Meðal aðgerða er að stuðla að miðlun þekkingar og verkkunnáttu, þróun atvinnustarfsemi yfir landamæri, menntun/starfsþjálfun yfir landamæri og möguleika á heilsugæslu og samþættingu vinnumarkaðar yfir landamæri, enn fremur sameiginlegri stjórnun í umhverfismálum og viðbrögð við sameiginlegum ógnum.

[en] Cross-border cooperation should focus on strengthening the competitiveness of the border regions. In addition, it should contribute to economic and social integration, especially where there are wide economic disparities on either side. Actions include promoting knowledge and know-how transfer, the development of cross-border business activities, cross-border education/training and healthcare potential and integrating the cross-border labour market; and joint management of the environment and common threats.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. október 2006 um stefnumið Bandalagsins um samheldni

[en] Council Decision of 6 October 2006 on Community strategic guidelines on cohesion

Skjal nr.
32006D0702
Aðalorð
vinnumarkaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira