Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðshæfar vörur
ENSKA
marketable product
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í svæðisbundnum áætlunum skal því að leggja áherslu á að fjárfesta í rannsóknum og tækniþróun, mannauði og frumkvöðlastarfsemi. Enn fremur ætti að tryggja að slíkar fjárfestingar svari til þarfa efnahagsþróunar á viðkomandi svæði og að hægt verði að breyta rannsóknum í markaðshæfar vörur, vinnsluferli og nýsköpun í þjónustu og stuðla að miðlun tækniþekkingar og skiptum á þekkingu. Stuðla skal að þróun, útbreiðslu og upptöku upplýsinga- og fjarskiptatækni og tryggja að fyrirtæki sem eru fús til þess að fjárfesta í mjög virðisaukandi vöru og þjónustu hafi aðgang að fjármagni.

[en] Regional strategies should thus concentrate on investing in RTD, innovation, human capital and entrepreneurship; ensuring that these investments respond to the economic development needs of the region and that the capacity exists to transform research into marketable product, process and service innovation; enhancing technology transfer and knowledge exchange; promoting the development, dissemination and uptake of ICTs within firms, and ensuring that enterprises willing to invest in high added value goods and services have access to finance.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 6. október 2006 um stefnumið Bandalagsins um samheldni

[en] Council Decision of 6 October 2006 on Community strategic guidelines on cohesion

Skjal nr.
32006D0702
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira