Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundinn markaður
ENSKA
national market
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Telja má að skilvirk, sveigjanleg, örugg og vistvæn samgöngugrunnvirki séu algjör forsenda efnahagsþróunar, þar sem þau örva framleiðni, og þar með möguleika viðkomandi svæða til þróunar, með því að greiða fyrir ferðum fólks og flutningi á vörum. Með flutninganetum fjölgar viðskiptatækifærum og skilvirkni eykst. Auk þess er þróun samgöngugrunnvirkja um alla Evrópu (einkum viðkomandi hlutar þrjátíu forgangsverkefna fyrir samevrópska flutninganetið), með sérstakri áherslu á verkefni sem ná yfir landamæri, meginforsenda þess að unnt verði að auka samþættingu landsbundinna markaða, einkum þegar litið er til stækkunar Sambandsins.
[en] The provision of efficient, flexible, safe and clean transport infrastructure may be regarded as a necessary precondition for economic development as it boosts productivity and, thus, the development prospects of the regions concerned by facilitating the movement of people and goods. Transport networks boost opportunities for trade, while increasing efficiency. Furthermore, the development of Europe-wide transport infrastructures (notably the relevant parts of the thirty priority projects for Trans-European Transport Networks, "TEN-T projects"), with a particular focus on cross-border projects, is essential to achieving greater integration of national markets, especially within the context of an expanded Union.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 291, 21.10.2006, 11
Skjal nr.
32006D0702
Aðalorð
markaður - orðflokkur no. kyn kk.