Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisnet
ENSKA
safety net
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að tryggja að starfslokagreiðslur, svonefndar gylltar fallhlífar, séu ekki umbun fyrir slakan árangur og að megintilgangurinn með starfslokagreiðslum, það að hafa öryggisnet ef samningsslit verða fyrir lok samningstímans, sé virtur.
[en] It is necessary to ensure that termination payments, socalled golden parachutes, are not a reward for failure and that the primary purpose of termination payments as a safety net in case of early termination of the contract is respected.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 120, 15.5.2009, 28
Skjal nr.
32009H0395
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.