Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óstöðugt ríki
ENSKA
fragile state
Svið
þróunaraðstoð
Dæmi
[is] Alþjóðleg stefnumótun í þróunarsamvinnu endurspeglar viðhorf sem byggjast á þeirri miklu reynslu sem safnast hefur í áranna rás. Reynslan kennir að þó að hægt sé að nota svipaðar aðferðir frá landi til lands verður ávallt að taka mið af staðháttum og aðstæðum sem eru mismunandi frá einu landi til annars.

Áhersla er lögð á stuðning við fátækustu ríki heims og fátækt fólk í ríkjum þar sem gæðum er misskipt. Samstarf í þágu friðar og endurreisn stríðshrjáðra samfélaga er auk þess veigamikill þáttur í þróunarsamvinnu. Þá er sjónum beint að ríkjum sem búa við veika stjórnsýslu og veikt lýðræðislegt stjórnarfar, svokölluðum þrotríkjum (e. failed states) eða óstöðugum ríkjum (e. fragile states).

[en] International development planning reflects viewpoints which are based on the wealth of experience that has been amassed over the course of time. Experience has shown that although similar methods can be applied from one country to the next, local conditions and circumstances, which can differ from one country to another, must always be taken into account.

The focus is on support for the poorest countries in the world and for poor people in countries where there is a disparity in living conditions. Partnerships for peace and the reconstruction of war-torn communities is also an important element of development co-operation. Attention is also focused on countries with weak state capacity and weak democratic governance (failed states) and unstable or fragile states.

Rit
Áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2011-2014

Skjal nr.
Þróunarsamvinnuáætlun_MARS_2011
Aðalorð
ríki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira