Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fátækt einstaklinga sem eru í starfi
ENSKA
in-work poverty
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Fátækt einstaklinga sem eru í starfi tengist lágum launum, launamuni kynjanna, lítilli færni, takmörkuðum starfsþjálfunartækifærum, þörfinni á að sameina fjölskyldulíf og starf, ótryggu starfi og vinnuskilyrðum, ásamt erfiðum heimilisaðstæðum. Þannig eru gott starf og félagslegur og efnahagslegur stuðningur nauðsynleg forsenda þess að hefja einstaklinga úr fátækt.

[en] In-work poverty is linked to low pay, the gender pay gap, low skills, limited professional training opportunities, the need to combine a job with a family, precarious employment and working conditions, and also to difficult household conditions. Quality employment and social and economic support are thus essential for lifting individuals out of poverty.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1098/2008/EB frá 22. október 2008 um Evrópuár baráttu gegn fátækt og félagslegri útilokun (2010)

[en] Decision No 1098/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 on the European Year for Combating Poverty and Social Exclusion (2010)

Skjal nr.
32008D1098
Aðalorð
fátækt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira