Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópuár baráttu gegn fátækt og félagslegri útilokun
ENSKA
European Year for Combating Poverty and Social Exclusion
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Félagsleg útilokun kemur niður á velferð borgaranna, takmarkar getu þeirra til að tjá sig og þátttöku í samfélaginu. Af þeim sökum skal beina viðeigandi athygli að þessum þáttum á Evrópuári baráttu gegn fátækt og félagslegri útilokun (hér á eftir nefnt Evrópuárið).

[en] Social exclusion damages the well-being of citizens, hampering their ability to express themselves and to participate in society. This aspect should therefore be given appropriate visibility in the European Year for Combating Poverty and Social Exclusion (hereinafter, the European Year).

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1098/2008/EB frá 22. október 2008 um Evrópuár baráttu gegn fátækt og félagslegri útilokun (2010)

[en] Decision No 1098/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 on the European Year for Combating Poverty and Social Exclusion (2010)

Skjal nr.
32008D1098
Aðalorð
Evrópuár - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira