Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Áætlun um nýja færni og störf
ENSKA
Agenda for New Skills and Jobs
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Öll starfsemi innan þessarar áskorunar mun stuðla að því að skapa nýjan hugsunarhátt í Evrópu sem er afar þýðingarmikið með tilliti til sköpunar og nýsköpunar. Fjármögnunarráðstafanir Marie Skodowska-Curie munu efla samnýtingu fjármagns í Evrópu og leiða þar með til umbóta hvað varðar samræmingu og stjórnunarhætti í tengslum við menntun, hreyfanleika og starfsþróun vísindamanna. Þær munu stuðla að stefnumiðum sem er lýst í forystuverkefnunum Nýsköpun í Sambandinu, Ungt fólk á faraldsfæti og Áætlun um nýja færni og störf og munu verða afar þýðingarmiklar við að koma evrópska rannsóknasvæðinu til framkvæmda. Marie Skodowska-Curie verkefni verða því þróuð í náinni samvirkni við aðrar áætlanir sem styðja þessi stefnumarkmið, þ.m.t. Erasmus+ áætlunina og þekkingar- og nýsköpunarsamfélög Nýsköpunar- og tæknistofnunar Evrópu.

[en] All the activities under this challenge will contribute to creating a whole new mindset in Europe that is crucial for creativity and innovation. Marie Skodowska-Curie funding measures will strengthen pooling of resources in Europe and thereby lead to improvements in coordination and governance of researchers training, mobility and career development. They will contribute to the policy goals outlined in the flagship initiatives Innovation Union, Youth on the Move and Agenda for New Skills and Jobs and will be vital to turn the ERA into reality. The Marie Skodowska-Curie actions will therefore be developed in close synergy with other programmes supporting these policy objectives, including the Erasmus+ programme and the KICs of the EIT.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.