Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nauðsynleg þjónusta
ENSKA
essential services
FRANSKA
services essentiels
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... eða aðilar, sem hafa sniðgengið eða brotið eða aðstoðað tilgreinda aðila eða rekstrareiningar við að sniðganga eða brjóta ákvæði ályktana öryggisráðs SÞ nr. 1737 (2006), nr. 1747 (2007), nr. 1803 (2008) og nr. 1929 (2010) eða ákvörðunar þessarar, enn fremur aðrir meðlimir í Íranska byltingarverðinum (IRGC) og aðilar sem starfa á vegum hans eða Skipafélags Íslamska lýðveldisins Írans (IRISL), og aðilar sem láta IRGC og IRISL, eða rekstrareiningum sem eru í þeirra eigu eða sem lúta yfirráðum þeirra eða koma fram fyrir þeirra hönd, í té vátryggingu eða aðra nauðsynlega þjónustu, sbr. lista í II. viðauka.

[en] ... or persons that have evaded or violated, or assisted designated persons or entities in evading or violating, the provisions of UNSCR 1737 (2006), UNSCR 1747 (2007), UNSCR 1803 (2008) and UNSCR 1929 (2010) or of this Decision, as well as other members of the IRGC and persons acting on behalf of IRGC or IRISL, and persons providing insurance or other essential services to IRGC and IRISL, or to entities owned or controlled by them or acting on their behalf, as listed in Annex II;"

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2013/497/SSUÖ frá 10. október 2013 um breytingu á ákvörðun 2010/413/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Íran

[en] Council Decision 2013/497/CFSP of 10 October 2013 amending Decision 2010/413/CFSP concerning restrictive measures against Iran

Skjal nr.
32013D0497
Aðalorð
þjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira