Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngjörn þóknun
ENSKA
equitable remuneration
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] 12) Nauðsynlegt er að taka upp fyrirkomulag sem tryggir höfundum og listflytjendum sanngjarna þóknun, sem þeir geta ekki afsalað sér, og skulu þeir geta falið innheimtusamtökum, sem koma fram fyrir þeirra hönd, að sækja þennan rétt.

13) Greiða má slíka sanngjarna þóknun með einni greiðslu eða fleiri hvenær sem er þegar eða eftir að samningur er gerður. Þegar þessi þóknun er ákveðin skal taka tillit til mikilvægis framlags viðkomandi höfunda og listflytjenda við gerð hljóðrits eða kvikmyndar.

[en] 12) It is necessary to introduce arrangements ensuring that an unwaivable equitable remuneration is obtained by authors and performers who must remain able to entrust the administration of this right to collecting societies representing them.

13) The equitable remuneration may be paid on the basis of one or several payments at any time on or after the conclusion of the contract. It should take account of the importance of the contribution of the authors and performers concerned to the phonogram or film.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/115/EB frá 12. desember 2006 um leigu- og útlánsrétt og önnur tiltekin réttindi, tengd höfundarrétti, á sviði hugverkaréttar (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2006/115/EC the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on rental right and lending right and on certain rights related to copyright in the field of intellectual property (Codified version)

Skjal nr.
32006L0115
Aðalorð
þóknun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira