Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífmeðferð
ENSKA
biotherapy
Samheiti
líffræðileg meðferð
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að styðja við úrbætur í þverlægum stuðningstæknigreinum fyrir lyf, lífmeðferðir (e. biotherapies), bóluefni og önnur meðferðarúrræði, þ.m.t. líffæraflutninga, skurðlækningar, gena- og frumumeðferð og geislalækningar; að bæta árangur í þróun lyfja og bóluefna (þ.m.t. aðrar aðferðir sem koma í stað hefðbundinna prófana á öryggi og virkni, t.d. þróun nýrra aðferða); að þróa aðferðir í vefjalækningum, einnig með stofnfrumum, að þróa ný líftæknilyf, þ.m.t. bóluefni til læknismeðferðar; að þróa betri lækningatæki og hjálpartæki og kerfi þeirra; að bæta líknandi meðferðir; að viðhalda og bæta getu til að berjast gegn sjúkdómum og stunda læknisfræðileg inngrip þar sem þörf er því að virk og örugg sýkingalyf séu fyrir hendi; og að þróa heildstæða nálgun fyrir meðferð fylgisjúkdóma á öllum aldursskeiðum og forðast fjöllyfjameðferð.

[en] There is a need to support the improvement of cross-cutting support technologies for drugs, biotherapies, vaccines and other therapeutic approaches, including transplantation, surgery, gene and cell therapy and nuclear medicine; to increase success in the drug and vaccine development process (including alternative methods to replace classical safety and effectiveness testing, e.g. the development of new methods); to develop regenerative medicine approaches, including approaches based on stem cells; to develop new biopharmaceuticals, including therapeutic vaccines; to develop improved medical and assistive devices and systems; to improve palliative therapies; to maintain and enhance the ability to combat disease and undertake medical interventions that depend on the availability of effective and safe antimicrobial drugs; and to develop comprehensive approaches to treat co-morbidities at all ages and avoid poly-pharmacy.

Skilgreining
[en] a type of treatment that uses substances made from living organisms to treat disease. These substances may occur naturally in the body or may be made in the laboratory. Some biotherapies stimulate or suppress the immune system to help the body fight cancer, infection, and other diseases. Other biotherapies attack specific cancer cells, which may help keep them from growing or kill them. They may also lessen certain side effects caused by some cancer treatments. Types of biotherapy include immunotherapy (such as vaccines, cytokines, and some antibodies), gene therapy, and some targeted therapies. Also called biological response modifier therapy, biological therapy, and BRM therapy (http://www.cancer.gov/dictionary?cdrid=44483)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira