Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðferðargreining
ENSKA
theranostics
DANSKA
teranostik
SÆNSKA
teranostik
FRANSKA
théranostique
ÞÝSKA
Theranostik
Samheiti
[en] RxDx
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Þörf er á bættum skilningi á heilbrigði, sjúkdómum og sjúkdómaferlum á öllum æviskeiðum manna svo þróa megi nýja og skilvirkari sjúkdóms- og meðferðargreiningu (e. theranostics ). Nýskapandi aðferðir, tækni og tæki sem fyrir hendi eru verða þróuð með það að markmiði að bæta stöðu sjúkdóma umtalsvert með nákvæmari sjúkdómsgreiningu og horfum á fyrri stigum ásamt því að meðferð verði aðgengilegri og betur löguð að hverjum sjúklingi.

[en] An improved understanding of health, disease and disease processes throughout the life cycle is needed to develop new and more effective diagnostics and theranostics. Innovative and existing methods, technologies and tools will be developed with the goal of significantly improving disease outcomes through earlier, more accurate diagnosis and prognosis and by allowing for accessible, more patient-adapted, treatment.

Skilgreining
[en] the merging of drug therapy and diagnostics to advance personalised medicine. The term is derived from a blend of "therapeutics" and "diagnostics" (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira