Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska rannsóknasvæðið
ENSKA
ERA
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Markmið Sambandsins er að styrkja undirstöður sínar á sviði vísinda og tækni með því að koma á evrópsku rannsóknasvæði þar sem vísindamenn geta farið óhindrað um og vísindaþekking og tækni flætt án fyrirstöðu og með því að stuðla að því að Sambandið sæki fram sem þekkingarsamfélag og verði samkeppnishæfara og sjálfbærara hagkerfi að því er varðar atvinnulíf þess.

[en] It is the Unions objective to strengthen its scientific and technological bases by achieving a European Research Area («ERA») in which researchers, scientific knowledge and technology circulate freely, and by encouraging the Union to advance towards a knowledge society and to become a more competitive and sustainable economy in respect of its industry.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
rannsóknasvæði - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
European Research Area

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira