Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnahagskreppa
ENSKA
economic crisis
FRANSKA
crise économique
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Fjármála- og efnahagskreppan hefur valdið raunverulegri og alvarlegri áhættu fyrir stöðugleika fjármálakerfisins og starfsemi innri markaðarins. Enduruppbygging og viðhald stöðugs og áreiðanlegs fjármálakerfis er algjör forsenda þess að viðhalda megi trausti og samræmi á innri markaðinum og viðhalda þannig og bæta aðstæður til að koma á fyllilega samþættum og virkum innri markaði á sviði fjármálaþjónustu.

[en] The financial and economic crisis has created real and serious risks to the stability of the financial system and the functioning of the internal market. Restoring and maintaining a stable and reliable financial system is an absolute prerequisite to preserving trust and coherence in the internal market, and thereby to preserve and improve the conditions for the establishment of a fully integrated and functioning internal market in the field of financial services.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1095/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/77/EB

[en] Regulation (EU) No 1095/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/77/EC

Skjal nr.
32010R1095
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira