Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forrituð staðalstilling
ENSKA
emission default mode
DANSKA
forprogrammeret standardindstilling
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef forrituð staðalstilling er virk skal vöktunarkerfi fyrir mengunarvarnarbúnað áfram starfhæft og í samræmi við ákvæði í lið 6.5.

[en] If an emission default mode is active, the emission control monitoring system shall remain operational and comply with the provisions of section 6.5.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/51/EB frá 6. júní 2006 um breytingu, að því er varðar aðlögun að tækniframförum, á I. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/55/EB og IV. og V. viðauka við tilskipun 2005/78/EB að því er varðar kröfur um vöktunarkerfi fyrir mengunarvarnarbúnað til nota í ökutækjum og undanþágur vegna gashreyfla

[en] Commission Directive 2006/51/EC of 6 June 2006 amending for the purposes of adapting to technical progress Annex I to Directive 2005/55/EC of the European Parliament and of the Council and Annexes IV and V to Directive 2005/78/EC as regards requirements for the emission control monitoring system for use in vehicles and exemptions for gas engines

Skjal nr.
32006L0051
Aðalorð
staðalstilling - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira