Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mannsæmandi starf
ENSKA
decent work
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Mannsæmandi starf getur dregið verulega úr hættu á því að viðkomandi einstaklingur búi við fátækt. Starf dugar þó í sjálfu sér ekki alltaf til þess að hefja fólk úr fátæk og hlutfall þeirra sem búa við fátæktmörk er enn tiltölulega hátt, jafnvel hjá þeim sem hafa atvinnu. Fátækt einstaklinga sem eru í starfi tengist lágum launum, launamuni kynjanna, lítilli færni, takmörkuðum starfsþjálfunartækifærum, þörfinni á að sameina fjölskyldulíf og starf, ótryggu starfi og vinnuskilyrðum, ásamt erfiðum heimilisaðstæðum. Þannig eru gott starf og félagslegur og efnahagslegur stuðningur nauðsynleg forsenda þess að hefja einstaklinga úr fátækt.


[en] Decent employment can significantly reduce the poverty risk for the individual. However employment in itself is not always a sufficient condition to lift people out of poverty, and the at-risk-of-poverty rate is still relatively high even for those in work. In-work poverty is linked to low pay, the gender pay gap, low skills, limited professional training opportunities, the need to combine a job with a family, precarious employment and working conditions, and also to difficult household conditions. Quality employment and social and economic support are thus essential for lifting individuals out of poverty.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1098/2008/EB frá 22. október 2008 um Evrópuár baráttu gegn fátækt og félagslegri útilokun (2010)

[en] Decision No 1098/2008/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 on the European Year for Combating Poverty and Social Exclusion (2010)

Skjal nr.
32008D1098
Aðalorð
starf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira