Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfbærni félagsverndarkerfa
ENSKA
sustainability of social protection systems
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Árangursrík aðlögun fólks sem er illa sett að vinnumarkaði mun skila aukinni félagslegri aðlögun, hærra atvinnustigi og auka sjálfbærni félagsverndarkerfa. Aðgerðir stjórnvalda þurfa að taka á mismunun, nálgast einstaklingsþarfir á persónulegan hátt og skapa atvinnutækifæri við hæfi með því að búa til hvata fyrir atvinnurekendur til að ráða nýtt starfsfólk.

[en] The effective integration into the labour market of people at a disadvantage will deliver increased social inclusion, employment rates, and improve the sustainability of social protection systems. Policy responses need to tackle discrimination, provide a personalised approach to individual needs, and create adequate job opportunities by providing recruitment incentives for employers.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. júlí 2003 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 22 July 2003 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32003D0578
Athugasemd
Áður notuð orðmyndin ,sjálfbæri´ (hk.) en breytt 2011.

Aðalorð
sjálfbærni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira