Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfisleg sjálfbærni
ENSKA
environmental sustainability
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Hanna skal evrópska netið fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar (EATMN) og hrinda því í framkvæmd með það í huga að tryggja öryggi, umhverfislega sjálfbærni, afkastaaukningu og aukna kostnaðarhagkvæmni alls loftflutninganetsins. Eins og lögð er áhersla á í skýrslu framkvæmdastjórnarinnar um endurskoðun á frammistöðu Evrópustofnunar um öryggi flugleiðsögu sem ber yfirskriftina Mat á framtaksverkefnum í tengslum við starfrænu loftrýmisumdæmin og framlagi þeirra til bættrar frammistöðu frá 31. október 2008, gæti verið best að tryggja þetta með samræmdri stjórnun loftflutninganetsins á vettvangi Bandalagsins.
[en] The EATMN should be designed and implemented with a view to achieving the safety, environmental sustainability, capacity enhancement and improved cost-efficiency of the whole air transport network. As highlighted in the Eurocontrol performance review Commissions report entitled "Evaluation of functional airspace block initiatives and their contribution to performance improvement" of 31 October 2008, this could be best ensured through coordinated air transport network management at Community level.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 300, 14.11.2009, 34
Skjal nr.
32009R1070
Athugasemd
Áður notuð orðmyndin ,sjálfbæri´ (hk.) en breytt 2011.
Aðalorð
sjálfbærni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira