Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfbærniáætlun
ENSKA
sustainability scheme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sökum þess að stuðningur við lífeldsneyti mun leiða til aukinnar eftirspurnar eftir landbúnaðarhráefnum ætti sjálfbærniáætlunin að stuðla að því að endurheimt hnignað land verði notað. Jafnvel þótt lífeldsneyti sé framleitt úr hráefnum sem koma af landi sem þegar er notað sem akurland gæti hrein aukning á eftirspurn eftir nytjaplöntum, sem stuðningur við lífeldsneyti skapar, leitt til hreinnar aukningar á ræktunarlandi. Þetta gæti haft áhrif á land þar sem kolefnisbirgðir eru miklar, sem myndi leiða til skaðlegs taps á kolefnisbirgðum.


[en] The sustainability scheme should promote the use of restored degraded land, because the promotion of biofuels will contribute to the growth in demand for agricultural commodities. Even if biofuels themselves are made using raw materials from land already in arable use, the net increase in demand for crops caused by the promotion of biofuels could lead to a net increase in the cropped area. This could affect high carbon stock land, which would result in damaging carbon stock losses.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/30/EB frá 23. apríl 2009 um breytingu á tilskipun 98/70/EB að því er varðar forskriftir fyrir bensín, dísilolíu og gasolíu og um að innleiða fyrirkomulag til að vakta og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og um breytingu á tilskipun ráðsins 1999/32/EB að því er varðar forskriftir fyrir eldsneyti sem er notað fyrir skip á skipgengum vatnaleiðum og um niðurfellingu á tilskipun 93/12/EBE


[en] Directive 2009/30/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 amending Directive 98/70/EC as regards the specification of petrol, diesel and gas-oil and introducing a mechanism to monitor and reduce greenhouse gas emissions and amending Council Directive 1999/32/EC as regards the specification of fuel used by inland waterway vessels and repealing Directive 93/12/EEC


Skjal nr.
32009L0030
Athugasemd
Áður notuð orðmyndin ,sjálfbæri´ (hk.) en breytt 2011.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira